Þvílíkt Kjaftæði

Það er engum að kenna nema owen sjálfum að hann fór að nota fíkniefni,fólk sem neytir fíkniefna,gerir það afþví það vill það sjálft eða er fast í einhverjum vítahring og getur ekki hætt.

Ég verð svo pirruð þegar fólk alhæfir svona,,þetta er eins og þegar maður var á unglingsaldrinum og foreldrar vinkvenna manns voru að kenna vinunum um það að dóttirin hafi byrjað að reykja,Angryþað taka allir sjálfstæðar ákvarðanir,,jújú stundum er verið að bjóða fólki,þannig manneskjan láti undir þvílíkum þrýsting,EN þú tekur alltaf lokaákvörðunina,nema þegar einhvað ógeð er sett út í glasið þitt og þér byrlað einhverjum andskota, það er ógeðslegt og þá ber einhver viðbjóðslegur maður/kona ábyrgð á því.

En sé sú raunin að owen wilson leikari hafi verið í fíkniefnum,þá er það útaf því að hann kaus það sjálfur og kannski væri bara best fyrir hann að leita sér hjálpar,því mjög líklega var þetta hróp á hjálp,,,og vonandi fær hann góðan bata og nær sér.

Og svo skil ég ekki hvað COURTNEY LOVE er að tjá sig um þetta,frá því ég liggur við fæddist(smá ýkjur) þá hefur hún verið stanslaust í fréttunum útaf einhverju fíkniefnarugli.´

Mér líður miklu betur eftir að ég gusaði þessu útúr mér,en þetta er mín skoðun hreint og beint.


mbl.is Segir Coogan bera ábyrgð á eiturlyfjanotkun Wilsons
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

 algjörlega sammála þér

skondrumamma (IP-tala skráð) 30.8.2007 kl. 18:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband